Átta fórum við saman og gengum á hæsta fjall Afríku.  Sjö starfsmenn Skýrr  og einn að auki.

Á þessum vef má lesa um ferðalag áttmenninganna og fá ýmsan fróðleik um ferðalög í Afríku og þ.á.m. hæsta fjall álfunnar.

Á meðan á leiðangrinum stóð og á undirbúningstímanum voru fréttir settar inn á vefinn á sérstaka fréttasíðu.

Neðst á svarta borðanum fyrir ofan myndina eru tengingar í undirsíður vefsins.

 


Styrktaraðilar

Styrktaraðilar leiðangursins koma fram í haus vefsvæðisins og eru:

Skýrr hf (þar sem flestir þátttakendur eru starfsmenn)
Umslag
Iceland Express
Alþjóða líftryggingarfélagið

Um vefinn

Höfundur vefsins er Einar Ragnar Sigurðsson